Einmitt það
mánudagur, 16. ágúst 2010
Vinni vinni
Fyrsti vinnudagur eftir frí er í dag.
Það er í mér dálítill fiðringur.
Ég hlakka til að hitta fólk aftur eftir sumarfrí.
Suma hef ég ekkert hitt lengi.
Hlakka til að fara í vinnustellingar og svona.
En líka dálítil eftirsjá.
Eftir sumrinu, frjálsræðinu, fríinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli