Einmitt það
miðvikudagur, 18. ágúst 2010
Bíó
Ég var að spá í hvort það væri ellimerki að sitja á miðvikudagskvöldi og horfa á nærri þrjátíu ára gamla söngvamynd.
Ég hef það mér til afsökunar að hafa ekki séð myndina áður...
..og Julie Andrews syngur alveg ótrúlega flott
Ég held að ég sé smám saman að breytast í foreldra mína.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli