miðvikudagur, 24. mars 2010

Vorjafndægur

... fór algjörlega fram hjá mér.
Altsvo dagurinn sem slíkur.
En ekki birtan og vorið og fuglasöngurinn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Meira um skonsur...

Skonsur er skrítið fyrirbæri ef maður fer að "pæla" í þeim. Til er ógrynni af uppskriftum, fróðleik, myndum og ég veit ekki hvað um skonsur (Scone).

Skv. wikipedia þá finnst fyrst merki um orðið árið 1513.

Sagt er að "Skonsu markaðurinn" í Bretlandi sé 64 millj. punda virði. Þú gætir örugglega skorið væna flís af honum með þínum skonsum.

Jæja, svona í endann þá er viðeigandi að taka setningu úr Magbeth eftir sjálfann Shakespeare.

"So, thanks to all at once, and to each one,
Whom we invite to see us crown’d at Scone."

Anna sagði...

Vá þú ert aldeilis vel að þér um skonsur :-)
Líkast til hentaði það vaxtarlagi minu betur að lesa meira um skonsur og baka/borða minna.