sunnudagur, 7. mars 2010

Lýðræði eða lýðskrum

Það sem mér finnst merkilegast í sambandi við kosningarnar er ekki sú staðreynd að flestir sögðu nei.
Nei -það var nokkuð ljóst frá upphafi - enda var verið að kjósa um eitthvað sem var orðið úrelt.

Hins vegar finnst mér athyglivert að spá í hversu léleg kosningaþátttakan var og hve margir skiluðu auðu.

Það segir nú svolítið.

Engin ummæli: