sunnudagur, 17. janúar 2010

Sláturgerð


Í dag tóku Ingó og Asi slátur.

Ekki kannski alveg tíminn fyrir það sem er venjulega haustverk, en haustið hvarf okkur einhvern veginn og hráefnið lenti í frystinum.

En í dag var sem sagt komið að því. Og tók nákvæmlega tvær klukkustundir.
Og á meðan kláraði ég handavinnuverkefni vikunnar.

Og nú eru ekki nema nokkrar mínútur í að við fáum nýja lifrarpylsu, rófur og kartöflumús.

Engin ummæli: