miðvikudagur, 7. júlí 2010

Reddingar

Í morgun fékk ég konur í kaffi sem reyndust miklir handavinnureddarar.
Þeim fannst agalegt að henda heklustykkinu til hliðar - en auðvitað kæmi aldrei til greina að hafa það eins og það var.

Þær fengu skæri og klipptu á þræði - og röktu upp ....
Og ég heklaði og setti saman og voila.. nýtt framstykki.

Á eftir setti ég garnið í klór til að reyna að ná litnum úr.
En ekki að ræða það - hann var pikkfastur.

Engin ummæli: