sunnudagur, 21. febrúar 2010

Sunnudagshandavinna

Þessi gráa er loksins tilbúin.
Mér líst bara nokkuð vel á hana. Og fröken B. er mér sammála og fékk hana lánaða áðan.

Til minnis:
Uppskriftin er fengin á Ravelry og heitir Peasy
Prjónuð top-down, átti að vera fram og til baka en ég setti bolinn á hringprjón og klippti svo upp
Ég lengdi líka bæði ermar og bol (bol um amk 15 cm)
Í peysuna fóru rétt rúmar 8 dokkur af kambgarni (rétt rúm 400 gr)
Prjónar númer 3 1/2, nema líningar eru á númer 3

Þessi prjónaskapur tók 3 1/2 viku.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Falleg peysa.
ÞS