því að allan andskotann
er þar hægt að gera
Þessa vísu fór pabbi stundum með í gamla daga.
Og bara það að klæða sig öðruvísi - í einhver furðuföt - gefur manni leyfi til að haga sér á annan hátt en venjulega.
Á öskudag fór Asi íklæddur kjól með appelsínugula hárkollu og söng út um allan bæ fyrir nammi. Nokkuð sem hann myndi aldrei nokkurn tíma gera annars.
Og í dag var furðufatadagur í vinnunni og ég fór með svarta hárkollu og eldrauðan varalit.
Nokkuð sem ég myndi aldrei nokkurn tíma gera annars.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli